Einstaklega fallegt einbýlishús í Mar de Cristal, Murcia hérað.
Einbýlið er með 3 rúmgóðum svefnherbergjum, 2 fullinnréttuðum baðherbergjum, með fallegu og stóru alrými sem er með opnu eldhúsi og fylgja gæða heimilistæki einnig er flott þvottahús og geymsla. Gengið er úr stofunni út í stórann garð með einkasundlaug og stóru bílaplani á lóð, einnig eru sórar þaksvalir með æðislegu sjávarútsýni.
Tilbúið til afhendingar!
Mar de Cristal er staðsett í La Manga, skemmtilegur staður þar sem mikið er um mannlíf allan ársins hring.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar um þessa frábæru eign!