Þetta stílhreina einbýlishús er að finna í La Torreta hverfinu í Torrevieja.
Eignin sem er 105,42 m2 að stærð er með 3 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, bílastæði, rúmgóðri verönd, svölum og sólarþaki með útsýni yfir Torrevieja, saltvötn og til sjávar.
Á sanngjörnu verði er hægt er að fá eignina afhenda með, kjallara, stærri þaksvölum eða gólfhita í öllu húsinu svo eitthvað sé nefnd
Þessi glæsilega eign er staðsett einstaklega miðsvæðis, þaðan sem alla helstu þjónustu er að finna í göngufæri. Skammt frá er helsta verslunarsvæði Torrevieja, en þar sem má meðal annars finna Habaneras verslunarmiðstöðina, Aquapolis vatnsrennibrautagarðinn og matvöruverslanir auk mikils úrvals veitingastaða, bara og skemmtistaða, að ógleymdu nýju tónlistarhúsi Torrevieja þar sem að öllu jöfnu má finna fjölbreytt úrval viðburða ár hvert.
Þessi eign er frábærlega staðsett til, hvort sem er, langtíma eða skammtíma dvalar.
Hafðu endilega samband til að fá frekari upplýsingar!