Falleg og rúmgóð íbúð á jarðhæð með stórfenglegum garði
Við bjóðum upp á einstaka íbúð á jarðhæð staðsetta í Pilar de la Horadada. Þessi bjarta og rúmgóða íbúð er fullkomin í alla staði fyrir þá sem eru að leita sér að spænskri menningu sem hefur alla þá þjónustu upp á að bjóða, frábærir veitingastaðir í kring og ströndin einungis skammt frá!
Þessi íbúð á jarðhæð er fullkomin fyrir þá sem vilja njóta sín hér á Spáni.
Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga - þú verður ekki fyrir vonbrigðum af þessari fallegu eign