Falleg íbúðí nýjum kjarna í El Raso, Guardamar
Æðislega falleg íbúð á fyrstu hæð í glænýjum kjarna í El Raso, 78,37 m2 íbúð með 2 svefnherbergjum, 2 baðherbergjum, fallegt alrými með opnu eldhúsi og stofu.
Íbúðin kemur með 51m2 svölum
þessi æðislegi kjarni hefur mikið upp á að bjóða fyrir eigendur, það er til dæmis stór garður með sundlaug sem hægt er að njóta í sólinni allt í 300 daga á ári, pósthólf fyrir pakkasendingar, kaffi og drykkjarsjálfsalar, skrifstofu/vinnu rými, rafmagnsbílahleðslustöð, leikvöllur fyrir þau yngstu og einnig SPA sem er í boði allann ársins hring.
Erum með mikið úrval eigna á skrá í þessu frábæra íbúðahverfi.
Í nærliggjandi umhverfi er að finna alla nauðsynlega þjónustu og afþreyingu, s.s. mikið úrval veitingahúsa, matvöruverslanir o.fl. Í innan við 15 mínútur akstur finnurðu svo 4 golfvelli, tvær verslunarmiðstöðvar (Las Habaneras og Zenia Boulevard), hinn spennandi og þéttsetna miðbæ Torrevieja, tívolí, hin fallegu náttúrulegu saltvötn Torrevieja sem og hið glæsilega verndað náttúrusvæði sem liggur við sjóinn milli La Mata og Guardamar bæjarins.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsinga um þessa æðislegu eign!