*
*
Nútímaleg 2 herbergja íbúð í Campoamor

Nútímaleg 2 herbergja íbúð í Campoamor

Kr 38.777.600265.600€
Ref: A162
Nútímaleg 2 herbergja íbúð í Campoamor - Perla Investments
  • icon 2 Svefnherbergi
  • icon 2 Baðherbergi
  • icon 65,70 m² Fermetra stærð eignar
  • icon m² Stærð lóðar
  • icon Í sameign
  • Orku vottorð í vinnslu
Lýsing eignar:

Þessi stílhreina 2 herbergja íbúð er staðsett í glæsilegri nýrri íbúðarþyrpingu nálægt Campoamor ströndinni frægu.

Eignin sem er 65,63m2 að stærð er með 2 rúmgóðum svefnherbergjum, 2 baðherbergjum og huggulegum svölum með einstöku útsýni. Hún tilheyrir glæsilegri íbúðarbyggð þar sem sameiginlegt sundlaugar svæði, SPA og líkamsræktarstöð er að finna á fallega sameiginlegu svæði.

Hér ertu nálægt allri þjónustu sem hugsast getur, stutt er í matvöruverslanir, apótek og veitingastaði í nærliggjandi þorpum, sem og þá ertu aðeins um 10 mínútur frá hinum fræga Las Colinas Golfvelli. Og fyrir strandunnendur þá ertu í einungis nokkurra mínúta fjarlægð frá kílómetra löngum breiðum fín sendnum ströndum.

Bjóðum líka uppá í þessari sömu íbúðabyggingu, 2 og 3 herbergja íbúðir á jarðhæð og 3 svefnherberja íbúðir með glæsilegu útsýni til sjávar. Þessi eign er frábærlega staðsett til hvort sem er, langtíma eða skammtíma dvalar.

 

Vertu velkomin að hafa samband til að fá frekari upplýsingar um þessa einstöku eign!

  • Sundlaug:
    Í sameign
  • Garður:
    Í sameign
  • Eignin snýr:
    til austurs
  • Útsýni:
    Sjávarútsýni
  • Bílastæði:
    Bílastæðakjallari
  • Fermetra stærð eignar:
    65,70 m²
  • Stærð verandar:
    11,73 m²
  • Byggingarár:
    2023
  • Geymsla
  • Hleðlustöð fyrir rafbíla
  • Lyfta
  • Verönd
  • Heimilistæki
  • Loftkæling
Áhugi á skoÐunarferÐ
Bæir / Hverfi
  • Fjarlægð frá flugvelli:45 min
  • Fjarlægð frá strönd:4 min
  • Fjarlægð frá bæjarkjarna:10 min
  • Fjarlægð frá næsta golfvelli:10 min

Lánareiknir

{{formatAsCurrency(totalCostOfMortgage)}}
{{formatAsCurrency(interestPayed)}}
{{formatAsCurrency(payment, 2)}}

Afborganir láns

{{ index }}
* Afborganir af höfuðstól á ári
Ár: {{ graphSelection.year }}
Höfuðstóll: {{ graphSelection.principal }}
Eftirstöðvar: {{ graphSelection.principalPercent }}
Estoy de acuerdo

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información haga click aquí.