Þetta glæsilega einbýlishús er að finna í Campoamor svæðinu, nálægt Cabo Roig hverfinu fræga í Orihuela Costa.
Húsið sem er 233 m2 að innan, er með 4 rúmgóðum svefnherbergjum og 4 baðherbergjum, 138,82m2 af rúmgóðum svölum og þaksvölum, er með einka sundlaug og stórkostlegu útsýni bæði til sjávar og sveita. Eigninni fylgir, gæða heimilistæki í eldhúsi, 50m2 bílskúr sem og einka lyfta
Hér ertu nálægt allri þjónustu sem hugsast getur, stutt er í matvöruverslanir, apótek og veitingastaði í nærliggjandi þorpum, sem og þá ertu aðeins um 10 mínútur frá hinum fræga Las Colinas Golfvelli. Og fyrir strandunnendur þá ertu í einungis nokkurra mínúta fjarlægð frá kílómetra löngum breiðum fín sendnum ströndum.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!