*
*
Stórkostleg ný 3 svefnherbergja íbúð með garði

Stórkostleg ný 3 svefnherbergja íbúð með garði

Kr 46.720.000320.000€
Ref: A362
Stórkostleg ný 3 svefnherbergja íbúð með garði - Perla Investments
  • icon 3 Svefnherbergi
  • icon 2 Baðherbergi
  • icon 88.30 m² Fermetra stærð eignar
  • icon m² Stærð lóðar
  • icon Í sameign
  • Orku vottorð í vinnslu
Lýsing eignar:

Perla Investments kynnir þessar glæsilegu íbúðir í nýjum íbúðarkjarna í Gran Alacant, rétt sunnan við Alicante, til sölu. Aðeins eru um 10 km frá flugvellinum í Alicante og 2 km frá ströndinni og er alla nauðsinlega þjónustu að finna á svæðinu s.s. matvöruverslanir, apótek, heilsugæslu, skóla, veitingastaði og margt fleira og hentar því staðsetningin mjög vel hvort sem til skammtíma eða langtíma dvalar.

Íbúðin sem um ræðir er á jarðhæð með 3 svefnherbergjum með innbyggðum skápum og 2 baðherbergjum einnig fylgir íbúðinni fallegur og rúmgóður sér garður, sér bílastæði í bílakjallara með rafhleðslustöð og geymsla.

Aðgangur að glæsilegum sameiginlegum afgirtum garði fylgir einnig með íbúðinni en í honum er að finna 2 stórar sundlaugar, leiksvæði fyrir börn, geymsluaðstaða fyrir reiðhjól og mikil og falleg græn svæði þar sem tilvalið er að njóta sólarinnar sem skín í allt að 300 daga á ári.

Bjóðum einnig viðskiptavinum okkar upp á 2ja svefnherbergja íbúðir í sama íbúðarkjarna.

Gran Alacant er bær fullur af lífi og skemmtun, aðeins erum um 3 km í verslunarmiðstöð og bændamarkaður í göngufæri og fyrir þá sem vilja sökkva sér í Spænska menningu þá er hafnarbærinn Santa Pola í einungis 12 mínútna fjarlægði í bíl og þaðan er boðið upp á ferjuferðir til sögufrægu eyjarinnar Tabarca á klukkutíma fresti. Að auki er í u.þ.b.  15 mínútna fjarlægð svo hinn spennandi og alþjóðlegi miðbær Alicante borgar, en þar getur þú fundið heimklassa veitingarstaði, skemmtanalíf, kaffihús, sögulegar byggingar, verslanir, framúrskarandi sjúkrahús og mikið úrval hágæða spænskra sem og alþjóðlegra skóla. Þessi eign er frábærlega staðsett hvort sem er til langtíma eða skammtíma dvalar.

 Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar!

 

  • Sundlaug:
    Í sameign
  • Garður:
  • Eignin snýr:
    Á ekki við
  • Útsýni:
    Sjávarútsýni
  • Bílastæði:
    Bílastæði í byggðarkjarna
  • Fermetra stærð eignar:
    88.30 m²
  • Garður:
    63.26 m²
  • Byggingarár:
    2024
  • Geymsla
  • Hleðlustöð fyrir rafbíla
  • Miðstöðvarkynding
  • Loftkæling
Áhugi á skoÐunarferÐ
Bæir / Hverfi
  • Fjarlægð frá flugvelli:10 min
  • Fjarlægð frá strönd:10 min
  • Fjarlægð frá bæjarkjarna:5 min
  • Fjarlægð frá næsta golfvelli:10 min

Lánareiknir

{{formatAsCurrency(totalCostOfMortgage)}}
{{formatAsCurrency(interestPayed)}}
{{formatAsCurrency(payment, 2)}}

Afborganir láns

{{ index }}
* Afborganir af höfuðstól á ári
Ár: {{ graphSelection.year }}
Höfuðstóll: {{ graphSelection.principal }}
Eftirstöðvar: {{ graphSelection.principalPercent }}
Estoy de acuerdo

Utilizamos cookies propias y de terceros para realizar análisis de uso y de medición de nuestra web para mejorar nuestros servicios. Si continua navegando, consideramos que acepta su uso. Para obtener más información haga click aquí.